Náðu í appið
Artúr 2: Maltasar snýr aftur

Artúr 2: Maltasar snýr aftur (2009)

Arthur et la vengeance de Maltazard

1 klst 33 mín2009

Þegar myndin hefst er Artúr mjög hamingjusamur, af því að nú hefur tunglið gengið tíu hringi, sem þýðir að hann getur heimsótt land Mínímóanna á...

Rotten Tomatoes14%
Deila:
Artúr 2: Maltasar snýr aftur - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar myndin hefst er Artúr mjög hamingjusamur, af því að nú hefur tunglið gengið tíu hringi, sem þýðir að hann getur heimsótt land Mínímóanna á ný til að hitta prinsessuna Seleniu aftur. Mínímóarnir hafa undirbúið stóra móttökuveislu handa honum og prinsessan hefur klætt sig í sín fínustu föt. En sama dag og Artúr ætlar að fara tilkynnir faðir hans fjölskyldunni það að hann ætli að stytta frí þeirra á heimili ömmu Artúrs fyrirvaralaust. Þegar þau eru að fara kemur könguló að Artúr og sendir honum neyðarboð, sem þýðir að Selenia er í stórhættu. Hann hikar ekki, heldur leggur þegar í stað upp í ferð til Mínímóanna, en þegar hann mætir á staðinn kemst hann að því að þeir sendu honum aldrei neyðarboð. Hver var að blekkja Artúr, og af hverju?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Apipoulaï ProdFR
Avalanche ProductionsFR
Sofica EuropaCorpFR
EuropaCorpFR
TF1 Films ProductionFR