Moon
2009
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
The last place you'd ever expect to find yourself
97 MÍNEnska
90% Critics
89% Audience
67
/100 Geimfarinn Sam Bell hefur eytt þremur árum í geimstöð á tunglinu án nokkurs félagsskapar, þar sem hann fylgist með að steinefnavinnsla framkvæmd af risastórum vélum gangi eðlilega fyrir sig. Smám saman fer einveran að taka sinn toll á Sam, sem á engin bein samskipti við annað mannfólk og skilaboðin sem hann fær frá eiginkonu sinni á jörðinni verða sífellt... Lesa meira
Geimfarinn Sam Bell hefur eytt þremur árum í geimstöð á tunglinu án nokkurs félagsskapar, þar sem hann fylgist með að steinefnavinnsla framkvæmd af risastórum vélum gangi eðlilega fyrir sig. Smám saman fer einveran að taka sinn toll á Sam, sem á engin bein samskipti við annað mannfólk og skilaboðin sem hann fær frá eiginkonu sinni á jörðinni verða sífellt fálátari og fjarlægari. Einu beinu samskipti hans eru við GERTY, háþróaða tölvu sem á að hugsa um daglegar þarfir hans, halda honum félagsskap og hjálpa honum við eftirlit með vélunum, en þegar Sam lendir einn daginn í slysi fer hann að efast um bæði verkefnið sitt og heilindi GERTY. Þegar reynt er að eyða þeim efasemdum fara sífellt undarlegri hlutir að gerast, bæði í geimstöðinni, hegðun GERTYs og hjá honum sjálfum.... minna