Náðu í appið

Anvil! 2008

(Anvil: The Story of Anvil )

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. desember 2009

At fourteen, they made a pact to rock together forever. They meant it.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 82
/100

Robb Reiner og Lips gerðu samning þegar þeir voru 14 ára um að rokka að eilífu. Hljómsveitin þeirra, Anvil, hefur verið hyllt sem hálfguð í kanadískri rokksenu og hefur haft áhrif á hljómsveitir eins og Metallica, Slayer og Anthrax, þrátt fyrir að hafa aldrei slegið sjálf í gegn. Eftir hljómleikaferð í Evrópu, ráðast þeir Lips og Robb, í gerð 13.... Lesa meira

Robb Reiner og Lips gerðu samning þegar þeir voru 14 ára um að rokka að eilífu. Hljómsveitin þeirra, Anvil, hefur verið hyllt sem hálfguð í kanadískri rokksenu og hefur haft áhrif á hljómsveitir eins og Metallica, Slayer og Anthrax, þrátt fyrir að hafa aldrei slegið sjálf í gegn. Eftir hljómleikaferð í Evrópu, ráðast þeir Lips og Robb, í gerð 13. plötunnar til að gera eina lokatilraun til að meika það og láta drauminn rætast.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn