Náðu í appið
Öllum leyfð

She's the One 1996

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

A romantic comedy about two brothers... and the one thing that came between them.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
Rotten tomatoes einkunn 41% Audience
The Movies database einkunn 53
/100
Edward Burn tilnefndur til Grand Special Prize á Deauville Film Festival. Tom Petty tilnefndur til Golden Satellite Awards fyrir lagið "Walls"

Mickey ekur leigubíl í New York, eftir að hafa skilið við fyrrum kærustu sína, hina lauslátu Heather fyrir tveimur árum. Yngri bróðir hans, Francis, sem vinnur hjá fjármálafyrirtæki á Wall Street, er duglegur að minna bróður sinn á það þegar Mickey kom að kærustunni á gólfinu í ástarleik með öðrum manni. Mickey er annars í góðum málum í leigubílaakstrinum... Lesa meira

Mickey ekur leigubíl í New York, eftir að hafa skilið við fyrrum kærustu sína, hina lauslátu Heather fyrir tveimur árum. Yngri bróðir hans, Francis, sem vinnur hjá fjármálafyrirtæki á Wall Street, er duglegur að minna bróður sinn á það þegar Mickey kom að kærustunni á gólfinu í ástarleik með öðrum manni. Mickey er annars í góðum málum í leigubílaakstrinum og einn daginn hittir hann listnemann Hope og giftist henni eftir að hafa einungis þekkt hana í einn sólarhring. Mickey hittir einnig fyrrum kærustuna, Heather, og lærir meira um lífið sjálft eftir því sem sumrinu vindur fram. Francis er óhamingjusagmur í sambandi sínu með Renee. Hann er ótrúr í sambandinu, og þegar hann hefur hættulegt samband við Heather, geta hlutirnir farið illa .... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn