Náðu í appið
Boy Eats Girl

Boy Eats Girl (2005)

"School's Out ... And So Are the Zombies."

1 klst 20 mín2005

Strákur lýsir yfir ást á kærustu sinni, en deyr sama kvöld.

Deila:
Boy Eats Girl - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Strákur lýsir yfir ást á kærustu sinni, en deyr sama kvöld. Hann er vakinn aftur til lífsins af móður sinni og nú sem mannætu - uppvakningur. Hann breytir sífellt fleiri unglingum í uppvakninga á sama tima og hann reynir hvað hann getur að hemja sig, og koma í veg fyrir að hann fái sér ekki bita af kærustunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stephen Bradley
Stephen BradleyLeikstjóri
Patricia Leith
Patricia LeithHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er lítil og ódýr írsk mynd sem er pínu silly. Myndin fjallar um strák sem er skotinn í stelpu sem deyr en er endurlífgaður af móður sinni með einhverjum voodoo aðferðum. Hún las ...

Framleiðendur

Lunar FilmsGB
Fís Éireann/Screen IrelandIE
Element PicturesIE