Náðu í appið
Ace Ventura: When Nature Calls
Bönnuð innan 6 ára

Ace Ventura: When Nature Calls 1995

(Ace Ventura 2)

Frumsýnd: 30. desember 1995

The great plains of Africa, the cradle of civilization. A place where there exists a balance between nature and man. So ancient, so sacred, no man would dare to disturb it. No man but Ace Ventura.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 45
/100
Jim Carrey tilnefndur til American Comedy Awards fyrir gamanleik, vann 2 Kids Choice Awards og 2 MTV Awards, m.a.

Gæludýraspæjarinn Ace Ventura snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð sinni á afviknum stað í Himalaya fjöllum. Hann ferðast til Afríku ásamt landkönnuðinum Fulton Greenwall, til að leita að heilagri leðurblöku sem á að koma í veg fyrir styrjöld á milli tveggja ættbálka, Wachootoo og Wachati ættbálkanna. Auðvitað fer ýmislegt handaskolum þegar Ace mætir... Lesa meira

Gæludýraspæjarinn Ace Ventura snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð sinni á afviknum stað í Himalaya fjöllum. Hann ferðast til Afríku ásamt landkönnuðinum Fulton Greenwall, til að leita að heilagri leðurblöku sem á að koma í veg fyrir styrjöld á milli tveggja ættbálka, Wachootoo og Wachati ættbálkanna. Auðvitað fer ýmislegt handaskolum þegar Ace mætir á svæðið, og óvíst hvernig allt saman endar... ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (5)

Snillingur!!!!!
Jim Carrey er fyrir mér löngu orðinn snillingur leikur hans í s.s Liar Liar, fun with Dick and Jane og fleiri myndum er fyrir mér óborganlegur. Ace Ventura: when nature calls er enn einn gullmolinn. Skemmtileg saga með frábærum leikurum. Ef þið eruð ekki búinn að sjá þessa drífðu þig út á næstu videoleigu og horfðu á þessa og þú munnt sko ekki sjá eftir því 10/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þegar að félagi minn nokkur spurði mig um eina góða grín mynd sem að ég vissi um sem hann ætti eftirvill að kaupa sér var ég fljótur að svara ... Ace Ventura When Nature Calls!

Hver er ástæðan fyrir því ?

Nú þessi mynd er bara svo hrikalega skondin.

Þrátt fyrir að mörgum finnist fíflalætin og gauragangurinn í Jim Carrey (Ace) vera aðeins of mikið og frekar barnaleg er ég allveg að fíla þau, já mér finnst að það ættu að koma fleiri svona vitleysu myndir með Jim Carrey (vitleysa er lagt frá því að þurfa að vera slæmur hlutur). Nokkur atriði fengu mig til að tárast af hlátri í þessari mynd þar má nefna hið klassíska atriði með nashyrningnum hver getur gleymt því. Reyndar er eitt af því sem gerir þessa mynd að því sem hún virkilega er eru hlutirnir sem Jim gerir eins og hvernig hann gengur, frábæru setningarnar hanns (m.a. Alrighty then, Like a glove).

En alla vega ef þið eruð hangandi heima ekki að gera neitt er það prýðis góð hugmynd að skella sér út á leigu og taka Ace Ventura When Nature Calls!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Besta grínmynd sem ég hef séð vegna þess að ég hef aldrei hlegið svona svona mikið fyrir framan kassan
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Snilldarræma, hvar Carrey fer á kostum. Nashyrningsafturendasenan og hugleiðsluatriðið (aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaallrightythennnnnn) bestu senurnar að mínu mati, en ljómandi skemmtileg heild engu að síður.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hún gat verið betri þessi mynd. En samt Jim Carrey er alltaf fyndin. Hún fær samt bara tvær stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn