Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Grandma's Boy 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Sex. Drugs. Nakedness. Rude language... And proud of it!

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Alex, þrjátíu og fimm ára gamall tölvuleikjaprófari þarf að flytja inn til ömmu sinnar og tveggja sambýlismanna hennar, eftir að herbergisfélagar hans eyða leigupeningunum í vændiskonur.

Aðalleikarar


Grandma´s Boy er grínmynd sem ég hafði ekki heyrt um en bróðir minn krafðist þess að ég myndi horfa á hana. Myndin fjallar um tölvuleikjagúrúinn Alex sem neyðist til að flytja inn til ömmu sinnar og vinkvenna hennar. Allen Covert leikur ömmustrákinn. Hann er mjög góður grínleikari sem ekki margir vita um. Hann hefur verið aukahlutverk í ótal grínmyndum en ég held að þetta sé hans fyrsta aðalhlutverk. Endilega leiðréttið mig ef svo er ekki. Linda Cardellini (Freaks and Geeks, ER) leikur standard gelluna á svæðinu. Það er eitthvað mjög jummy við hana. Svo er fullt af fyndnum aukahlutverkum með t.d. Jonah Hill og Joel Moore. Það er líka mjög gaman að sjá fræga leikara í pínu hlutverkum eins og Rob Schneider og David Spade. Sagan er kannski ekki upp á marga fiska en þetta er mjög fyndin grínmynd. Húmorinn er ekki mjög fágaður en stundum er aulahúmor málið, horfið bara á sýnishornið. Mæli með þessari!

“Dude, jerking off on my mom is one thing. But banging your grandmother and her roommates? That's like... legendary.”
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

06.09.2011

Sandler-grínmynd breytir um nafn

Eins og alltaf er nóg að gera hjá Adam Sandler, og bráðum getum við átt von á tveimur glænýjum myndum frá stórstjörnunni: gamanmyndinni Jack & Jill, þar sem hann leikur einnig kvenmann (!) og svo I Hate You, Dad, þar sem hann leik...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn