Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mr. Nobody 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi
138 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Segir myndin frá Nemo Nobody (Jared Leto), venjulegum manni sem lifir hversdagslegu lífi með eiginkonunni Elise (Sarah Polley) og þremur börnum þeirra. Allt er eðlilegt þar til Nobody missir tökin á raunveruleikanum og vaknar upp sem gamall maður árið 2092. Nú er hann orðinn 120 ára og er bæði elsti maður jarðar sem og síðasti eftirlifandi dauðlegi maðurinn... Lesa meira

Segir myndin frá Nemo Nobody (Jared Leto), venjulegum manni sem lifir hversdagslegu lífi með eiginkonunni Elise (Sarah Polley) og þremur börnum þeirra. Allt er eðlilegt þar til Nobody missir tökin á raunveruleikanum og vaknar upp sem gamall maður árið 2092. Nú er hann orðinn 120 ára og er bæði elsti maður jarðar sem og síðasti eftirlifandi dauðlegi maðurinn í heimi þar sem enginn deyr lengur. Það sem honum liggur þó þyngra á hjarta en þessi staðreynd eru spurningar sem brenna innra með honum: lifði hann réttu lífi fyrir sjálfan sig, elskaði hann konuna sem hann átti að elska og eignaðist hann börnin sem hann átti að eignast? Hans eini tilgangur í þessum undarlega heimi er að finna svar við þessum spurningum, en hann gæti þurft að gera ýmislegt óvenjulegt til að komast að svarinu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.04.2016

Eastwood í Fast 8

Þó að tökur Fast and Furious 8 standi enn hér á Íslandi, og hafi gert um tíma, meðal annars í gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi, þá er enn verið að bæta nýjum leikurum í myndina. Nýjasta viðbótin er sjálfur...

12.04.2015

Russell á olíuborpall

Aðdáendur bandaríska leikarans Kurt Russel geta nú séð hann í stóru hlutverki á hvíta tjaldinu í bílatryllinum Fast & Furioius 7, í hlutverki Hr. Engins sérstaks, eða Mr. Nobody. Það er annars að frétta af Ru...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn