Náðu í appið
College

College (2008)

1 klst 34 mín2008

aðalpersóna myndarinnar er Kevin (Bell), sem er sagt upp af kærustunni sinni, Ginu (Alona Tal), við útskrift úr menntaskóla.

Rotten Tomatoes5%
Metacritic15
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

aðalpersóna myndarinnar er Kevin (Bell), sem er sagt upp af kærustunni sinni, Ginu (Alona Tal), við útskrift úr menntaskóla. Gina segir hann of leiðinlegan og vill ekkert með hann hafa lengur. Hinn niðurbrotni Kevin hefur því lítinn áhuga á nýnemakynningunni í Fieldmont-háskóla, sem þau ætluðu að fara saman í. Vinir hans, Carter (Caldwell) og Morris (Covais) bregða því á það ráð að draga Kevin með sér út á lífið yfir eina helgi.Þessi helgi reynist verða fjörug í meira lagi og kynnast þeir einhverju svakalegasta bræðralagi allra tíma. Leiðtoginn þar er partíljónið Teague (Nick Zano) og kynnist Kevin systur hans, Kendall (Haley Bennett), og neistar á milli þeirra. Þegar Teague kemst að sambandi Kevins og Kendall verður hann lítið hress og vill ekkert frekar en að refsa nýnemanum duglega, en vinirnir ákveða að sameina krafta sína og berjast gegn Teague og bræðralaginu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Deb Hagan
Deb HaganLeikstjóri

Framleiðendur

LIFT ProductionsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
Element Films InternationalUS