Náðu í appið

Fighting 2009

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. júlí 2009

Some dreams are worth the fight.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 61
/100

Fighting segir frá Shawn MacArthur (Channing Tatum) sem flytur allslaus til New York borgar og lifir á því að selja stolnar vörur á götunni. Hlutirnir verða erfiðari með tímanum og þegar botninum er náð hittir Shawn slóttuga svikahrappinn Harvey Boarden (Terence Howard). Harvey er fljótur að sjá náttúrulega bardagahæfileika Shawn og býður honum að þéna... Lesa meira

Fighting segir frá Shawn MacArthur (Channing Tatum) sem flytur allslaus til New York borgar og lifir á því að selja stolnar vörur á götunni. Hlutirnir verða erfiðari með tímanum og þegar botninum er náð hittir Shawn slóttuga svikahrappinn Harvey Boarden (Terence Howard). Harvey er fljótur að sjá náttúrulega bardagahæfileika Shawn og býður honum að þéna nokkra aura á því að taka þátt í götubardögum. Þrátt fyrir að kerfið í kringum bardagana sé gjörspillt þá vekur Shawn athygli með því að ráða við alla sína mótstæðinga sem eru allt frá atvinnuhnefaleikurum til MMA meistara. Leiðin á toppinn er brött og Shawn sér fljótlega að eina von hans um betra líf felst í því að sigra erfiðasta bardaga sinn til þessa.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn