Chain of Command (2000)
Leyniþjónustumaðurinn Connelly, sem er mjög uppsigað við siðferði nýkjörins Bandaríkjaforseta og neitar að vernda hann, er settur í önnur verkefni, að passa "boltann".
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Leyniþjónustumaðurinn Connelly, sem er mjög uppsigað við siðferði nýkjörins Bandaríkjaforseta og neitar að vernda hann, er settur í önnur verkefni, að passa "boltann". Boltinn svokallaði er skjalataska sem gefur forsetanum stjórn á kjarnorkuvopnabúri Bandaríkjanna. Taskan þarf að vera ávallt að vera í 12 metra fjarlægð frá forsetanum. En á meðan óopinberar samningaviðræður fara fram við mikilvæga kínverska athafnamenn, þá eru bæði forsetinn og "boltinn" handsamaðir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John TerleskyLeikstjóri

T.L. LankfordHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
CineTel FilmsUS








