Náðu í appið
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Nicholas' Gift 1998

(Il dono di Nicholas)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍNEnska

Myndin fjallar um bandarísku hjónin Reg og Maggie sem fara í sumarleyfi með börnin sín til Sikileyjar. Þar verða þau fyrir árás þrjóta og sonur þeirra fær skot í höfuðið. Þá standa þau frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort halda eigi lífi í syninum með vélum eða hvort nota eigi líffæri hans til að bjarga ítölskum börnum í neyð.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn