Náðu í appið
Nicholas' Gift

Nicholas' Gift (1998)

Il dono di Nicholas

1 klst 30 mín1998

Myndin fjallar um bandarísku hjónin Reg og Maggie sem fara í sumarleyfi með börnin sín til Sikileyjar.

Deila:
Nicholas' Gift - Stikla
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Myndin fjallar um bandarísku hjónin Reg og Maggie sem fara í sumarleyfi með börnin sín til Sikileyjar. Þar verða þau fyrir árás þrjóta og sonur þeirra fær skot í höfuðið. Þá standa þau frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort halda eigi lífi í syninum með vélum eða hvort nota eigi líffæri hans til að bjarga ítölskum börnum í neyð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

MediasetIT
Lux VideIT
CBS ProductionsUS
Five Mile River FilmsUS