Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Under Suspicion 1991

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

How close can you get to a killer before you're too close?

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
Rotten tomatoes einkunn 57% Audience

Árið er 1959 í Brighton. Fyrrum lögga, sem nú er einkaspæjari, Tony Aaron, vinnur einkum við að falsa framhjáhöld til að nota sem sönnunargögn í skilnaðarmálum. Hann fær konu sína með sér í lið í máli málarans Carlo Stasio, en þau eru síðan skotin til bana í hótel herbergi. Sá sem stýrir rannsókn málsins er Frank, fyrrum félagi Tony í löggunni,... Lesa meira

Árið er 1959 í Brighton. Fyrrum lögga, sem nú er einkaspæjari, Tony Aaron, vinnur einkum við að falsa framhjáhöld til að nota sem sönnunargögn í skilnaðarmálum. Hann fær konu sína með sér í lið í máli málarans Carlo Stasio, en þau eru síðan skotin til bana í hótel herbergi. Sá sem stýrir rannsókn málsins er Frank, fyrrum félagi Tony í löggunni, sem enn er í lögreglunni í Brighton. Efst á lista grunaðra er Angeline, hjákona Stasio, sem er erfingi hússins hans og málverka, og Tony sjálfur, en ýmislegt passar ekki í sögu hans. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn