Under Suspicion (1991)
"How close can you get to a killer before you're too close?"
Árið er 1959 í Brighton.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 1959 í Brighton. Fyrrum lögga, sem nú er einkaspæjari, Tony Aaron, vinnur einkum við að falsa framhjáhöld til að nota sem sönnunargögn í skilnaðarmálum. Hann fær konu sína með sér í lið í máli málarans Carlo Stasio, en þau eru síðan skotin til bana í hótel herbergi. Sá sem stýrir rannsókn málsins er Frank, fyrrum félagi Tony í löggunni, sem enn er í lögreglunni í Brighton. Efst á lista grunaðra er Angeline, hjákona Stasio, sem er erfingi hússins hans og málverka, og Tony sjálfur, en ýmislegt passar ekki í sögu hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Simon MooreLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Carnival FilmsGB

LWTGB

The Rank Organisation Film ProductionsGB

Columbia PicturesUS













