Náðu í appið
Öllum leyfð

Ríkið 2008

Íslenska

Þættirnir gerast á skrifstofu ónefnds fyrirtækis, á ansi óræðum og vægast sagt hallærislegum tíma þar sem allt er hrikalega kjánalegt. Húsgögnin, vinnutækin, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og skeggið er stórskrítið, en þó ekki jafn undarlegt og starfsfólkið sjálft. Það virðist kannski eðlilegt á yfirborðinu en undir því er það skrautlegra en... Lesa meira

Þættirnir gerast á skrifstofu ónefnds fyrirtækis, á ansi óræðum og vægast sagt hallærislegum tíma þar sem allt er hrikalega kjánalegt. Húsgögnin, vinnutækin, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og skeggið er stórskrítið, en þó ekki jafn undarlegt og starfsfólkið sjálft. Það virðist kannski eðlilegt á yfirborðinu en undir því er það skrautlegra en fullskreytt jólatré. Í þáttunum er gert grín að öllu sem grín er gerandi að, samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundagamni, vinnustaðarómantík, en þó allra helst vinnustaðnum sjálfum og er vinnustaðagrínið allsráðandi.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn