Náðu í appið
Martyrs

Martyrs (2008)

"They did not finish to be alive..."

1 klst 37 mín2008

Fimmtán árum eftir að hafa lent hræðilegri reynslu þar sem henni var rænt og hún pyntuð í pyntingarklefa í yfirgefnu sláturhúsi, þá leitar ung kona, Lucie, hefnda.

Rotten Tomatoes66%
Deila:
Martyrs - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fimmtán árum eftir að hafa lent hræðilegri reynslu þar sem henni var rænt og hún pyntuð í pyntingarklefa í yfirgefnu sláturhúsi, þá leitar ung kona, Lucie, hefnda. Hún ætlar að ná sér niður á fjölskyldunni sem kvaldi hana. Hún leggur upp í förina með æskuvinkonu sinni Anna, sem var einnig misnotuð í æsku. Fljótlega sekkur hún niður í vonlaust brjálæði, og Anna fer að endurlifa það helvíti sem vinkona hennar upplifði þegar hún var 12 ára gömul.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pascal Laugier
Pascal LaugierLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (2)

Frönsk ofbeldismynd.

Ég hef oft velt fyrir mér afhverju maður horfir á mynd eins og Martyrs. Hún lætur mann líða illa allan tíman sem maður horfir á hana. Það er ein mynd sem hefur látið mig líða j...

Ég var í andlegu sjokki eftir þessa mynd. Get ekki sagt að það hafi gerst oft áður. Franskar hryllingsmyndir eru gjörsamlega að jarða bandarískar um þessar mundir. Fyrst Heute Tension, sv...

Framleiðendur

Wild BunchFR
TCB FilmsCA
EskwadFR