Náðu í appið
Öllum leyfð

Franklin og fjársjóðurinn 2006

(Franklin and the Turtle Lake Treasure)

Frumsýnd: 8. apríl 2009

80 MÍNÍslenska

Franklin og fjársjóðurinn segir frá því þegar amma Franklins, sem honum þykir mjög vænt um, verður mjög veik. Franklin vill hjálpa henni að batna og þegar frænka hans segir honum frá verndargrip sem getur læknað hana ákveður hann að leggja upp í mikla för til að finna gripinn, sem er að finna við Skjaldbökuvatn. Það er hins vegar erfiðara en að segja... Lesa meira

Franklin og fjársjóðurinn segir frá því þegar amma Franklins, sem honum þykir mjög vænt um, verður mjög veik. Franklin vill hjálpa henni að batna og þegar frænka hans segir honum frá verndargrip sem getur læknað hana ákveður hann að leggja upp í mikla för til að finna gripinn, sem er að finna við Skjaldbökuvatn. Það er hins vegar erfiðara en að segja það að komast til Skjaldbökuvatns, en hann nýtur aðstoðar tveggja bestu vina sinna á leiðinni. En Samantha, guðdóttir frænku Franklins, er einnig með í för, og ákveðinn persónuleiki hennar veldur því að þau eru langt frá því að vera sátt við hvort annað. Ná þau að láta sér hvort annað lynda nógu lengi til að finna verndargripinn? Og hversu erfitt getur verið að ná í hann þegar þau finna hann? ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn