Náðu í appið

Veronika Decides to Die 2009

(Veronika ákveður að deyja)

Aðgengilegt á Íslandi

It wasn't until she decided to die, that Veronika found a reason to live

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Veronika er kona á miðjum þrítugsaldri og virðist hafa það eins gott og hægt er að búast við; hún er falleg, er með góða vinnu með mikla framtíðarmöguleika og virðist hún eiga framtíðina fyrir sér. Þrátt fyrir það ákveður hún að taka eigið líf. Þegar sú tilraun mistekst vaknar hún í sjúkrarúmi á geðsjúkrahúsi. Læknarnir færia henni þær... Lesa meira

Veronika er kona á miðjum þrítugsaldri og virðist hafa það eins gott og hægt er að búast við; hún er falleg, er með góða vinnu með mikla framtíðarmöguleika og virðist hún eiga framtíðina fyrir sér. Þrátt fyrir það ákveður hún að taka eigið líf. Þegar sú tilraun mistekst vaknar hún í sjúkrarúmi á geðsjúkrahúsi. Læknarnir færia henni þær fregnir að hjartað í henni hafi veikst mikið við sjálfsvígstilraunina og eigi hún aðeins stuttan tíma ólifaðan. Á spítalanum hittir hún fyrir fólk sem er eingöngu „geðveikt“ af því að það fer ekki eftir reglum samfélagsins og hvetur þessi reynsla hana til þess að leggja upp í mikla tilfinningalega ferð til að lifa lífinu til fulls áður en það mun reynast of seint...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn