Náðu í appið
Öllum leyfð

Shredderman Rules 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Til að verða hetja þurfti hann fyrsta að búa eina slíka til

96 MÍNEnska

Fjölskyldumyndin Shredderman Rules! segir frá Nolan Byrd (Devon Werkheiser), en hann er 8. bekkingur sem er stöðugt strítt af hinum illkvittna Bubba Bixby (Andrew Caldwell). Hann er alls ekki einn um það, því Bubba leggur marga samnemendur Nolans í einelti. Þegar kennarinn hans, Mr. Green (Tim Meadows), segir bekknum að hann vilji að nemendurnir vinni margmiðlunarverkefni,... Lesa meira

Fjölskyldumyndin Shredderman Rules! segir frá Nolan Byrd (Devon Werkheiser), en hann er 8. bekkingur sem er stöðugt strítt af hinum illkvittna Bubba Bixby (Andrew Caldwell). Hann er alls ekki einn um það, því Bubba leggur marga samnemendur Nolans í einelti. Þegar kennarinn hans, Mr. Green (Tim Meadows), segir bekknum að hann vilji að nemendurnir vinni margmiðlunarverkefni, ákveður Nolan að láta sitt verkefni snúast um Bubba, og ná sér niðri á honum um leið. Hann tekur myndir af honum að stríða krökkum í skólanum og sýnir myndböndin á vefsíðunni shreddermanrules.com. Nolan tekur upp nafnið Shredderman til að leyna því að hann standi í raun á bakvið þessa síðu. Verkefnið vefur utan á sig og brátt er Shredderman orðinn uppljóstrari um slæma hegðun margra manneskja langt út fyrir skólann. Þegar hann kemst svo að því að faðir Bubba vill eyðileggja fallega tjörn og breyta henni í úrgangsræsi byrja ævintýri hans fyrir alvöru. ... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn