Náðu í appið

Dance Flick 2009

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Hverri einustu dansmynd sem þú hefur séð komið fyrir í einni mynd!

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 40
/100

Myndin segir frá Megan (Shoshana Bush), ungum dansara sem er alin upp í úthverfunum. Lendir hún í miklum ævintýrum þegar hún flytur í miðborgina og fer að eltast við að læra götudans. Hún kynnist nördalegum götustrák að nafni Thomas (Damon Wayans Jr.) sem er mjög ástríðufullur gagnvart götudansi en er fastur í því að þjóna foringja gengis nokkurs... Lesa meira

Myndin segir frá Megan (Shoshana Bush), ungum dansara sem er alin upp í úthverfunum. Lendir hún í miklum ævintýrum þegar hún flytur í miðborgina og fer að eltast við að læra götudans. Hún kynnist nördalegum götustrák að nafni Thomas (Damon Wayans Jr.) sem er mjög ástríðufullur gagnvart götudansi en er fastur í því að þjóna foringja gengis nokkurs (David Alan Grier). Þau hrífast hvort af öðru og þegar Megan vingast einnig við systur Thomasar, einstæðu móðurina Charity (Essence Atkins) sem þarf sjálf að kljást við skrautlegan barnsföður sinn (Shawn Wayans), ákveða þau að skrá sig í stóra götudanskeppni sem getur ráðið úrslitum um örlög þeirra, bæði sem dansara og sem par. Þegar þangað er komið dugar ekkert venjulegur dans, eins og búast má við...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn