Náðu í appið
The Lost
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Lost 2009

90 MÍNEnska

e Lost er spennutryllir með Armand Assante og Dinu Meyer í aðalhlutverkum. Segir myndin frá Kevin (Assante), sem er bandarískur geðlæknir. Ofan á það hefur hann náð nokkrum frama sem rithöfundur, en skrif hans byggjast að miklu leyti á reynslu hans sem geðlæknir. Þegar hann er að lesa upp úr nýjustu bók sinni fyrir spennta áhorfendur kemur að honum gamall... Lesa meira

e Lost er spennutryllir með Armand Assante og Dinu Meyer í aðalhlutverkum. Segir myndin frá Kevin (Assante), sem er bandarískur geðlæknir. Ofan á það hefur hann náð nokkrum frama sem rithöfundur, en skrif hans byggjast að miklu leyti á reynslu hans sem geðlæknir. Þegar hann er að lesa upp úr nýjustu bók sinni fyrir spennta áhorfendur kemur að honum gamall sjúklingur hans. Þessi kona biður hann um að fara til Barcelona á Spáni til að taka að sér mál systur sinnar, sem var veik fyrir nokkrum árum, og virðist sem veikindi hennar hafi tekið sig upp á ný. Þegar Kevin mætir til Barcelona og hittir konuna kemur í ljós að ástand hennar er mun dularfyllra og alvarlegra en sýndist í fyrstu, og brátt fara djöflar fortíðar einnig að sækja að Kevin.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn