Náðu í appið
Upp komast svik

Upp komast svik 2007

(Heure zéro, L', Towards Zero )

Frumsýnd: 18. janúar 2009

Franska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Guillaume Neuville fær þá fráleitu hugmynd að bjóða fyrrverandi konu sinni, Aude, í heimsókn undir því yfirskini að hún vingist við núverandi konu hans, hina móðursjúku Caroline, þó hann hljóti að sjá það í hendi sér að þeim geti ekki samið sérstaklega vel. Rík frænka hans, Camilla Tressilian, fellst á að bjóða þeim heim til sín, þó henni... Lesa meira

Guillaume Neuville fær þá fráleitu hugmynd að bjóða fyrrverandi konu sinni, Aude, í heimsókn undir því yfirskini að hún vingist við núverandi konu hans, hina móðursjúku Caroline, þó hann hljóti að sjá það í hendi sér að þeim geti ekki samið sérstaklega vel. Rík frænka hans, Camilla Tressilian, fellst á að bjóða þeim heim til sín, þó henni lítist ekki par vel á þessa hugmynd frænda síns. Í boðið mæta svo fleiri gestir. Spenna milli gestanna magnast þegar Camilla finnst myrt í rúmi sínu. Hver er ástæða þess að einhver vildi hana feiga? Rannsóknarlögreglumaðurinn Martin Bateille verður að vera snöggur að svara þessum spurningum, því tíminn er að renna út.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn