Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Sagan 2008

(Françoise Sagan)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. janúar 2009

Skrautlegt líf merkilegrar manneskju.

117 MÍNFranska
Myndin fékk verðlaun fyrir besta sjónvarpsefni á Globe de Cristal verðlaunahátíðinni í Frakklandi. Einnig vann aðalleikkonan Sylvie Testud verðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni á sömu hátíð.

Françoise Sagan varð fræg og rík árið 1958 þegar hún gaf út fyrstu skáldsögu sína. Hún er stödd í borginni Deauville þann 8. ágúst þegar hún veðjar öllu á töluna 8 og vinnur 8 milljónir franka. Vinningsupphæðina notar hún til að kaupa hús rétt hjá þorpinu Honfleur sem hún hafði áður leigt yfir sumartímann. Hún sver þá að enginn skuli nokkurn... Lesa meira

Françoise Sagan varð fræg og rík árið 1958 þegar hún gaf út fyrstu skáldsögu sína. Hún er stödd í borginni Deauville þann 8. ágúst þegar hún veðjar öllu á töluna 8 og vinnur 8 milljónir franka. Vinningsupphæðina notar hún til að kaupa hús rétt hjá þorpinu Honfleur sem hún hafði áður leigt yfir sumartímann. Hún sver þá að enginn skuli nokkurn tímann geta hrakið hana frá þeim stað. Af hverju er hún þá, fjörutíu árum síðar, orðinn gestur í húsinu? ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.04.2024

Sagan lét Keaton ekki í friði

Knox Goes Away, sem komin er í bíó á Íslandi, er önnur kvikmyndin sem Michael Keaton leikstýrir. Hin er The Merry Gentleman frá árinu 2008. Og eins og í þeirri kvikmynd þá er Knox Goes Away íhugul persónuskoðun með ha...

08.04.2024

Djöfulleg aðsókn - 666 gestir mættu

Eins og flestum er kunnugt er talan 666 best þekkt sem númer djöfulsins (e. The Number of the Beast). Þau merku, eða öllu heldur myrku tíðindi urðu nú um helgina að nákvæmlega 666 gestir mættu á hrollvekjuna The First Omen se...

25.03.2024

Þriðja vika Po á toppinum - Draugabanar efstir í Bandaríkjunum

Þriðju vikuna í röð er kínverski pandabjörninn Po í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. 2.800 manns komu í bíó að sjá myndina um helgina og tekjur voru 4,5 milljónir króna. Í öðru sæti var vísindaskál...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn