Jungleground (1995)
Hér segir frá lögreglumanni, Jake Cornell, sem starfar á laun í hinu svokallaða Jungleground.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá lögreglumanni, Jake Cornell, sem starfar á laun í hinu svokallaða Jungleground. Aðgerð sem hann stýrir mistekst, og hann er tekinn til fanga. Young Odin, sá sem greip hann glóðvolgan, stefnir á að verða eiturlyfjabarón, og vill leika sér aðeins með Cornell. Hann fær tíma til morguns til að komast lifandi út úr Jungleground. Odin og menn hans, ætla hinsvegar að elta hann, auk þess sem Odin er með tryggingu; kærustu Cornell.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Don AllanLeikstjóri

Michael StokesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Norstar EntertainmentCA
Performance Pictures Inc.US









