Náðu í appið
The Fence

The Fence (1994)

"His Only Crime Was Trying To Survive."

1 klst 31 mín1994

Myndin segir frá ungum manni sem hefur vikið af vegi dyggðarinnar, en er að reyna að koma lífi sínu á réttan kjöl á ný.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin segir frá ungum manni sem hefur vikið af vegi dyggðarinnar, en er að reyna að koma lífi sínu á réttan kjöl á ný. Terry Griff er nýsloppinn úr fangelsi eftir 13 ára dóm fyrir að hafa stungið ofbeldisfullan föður sinn með hnífi í sjálfsvörn. Hann ætlar sér ekki að brjóta af sér á ný, en það er ekki auðvelt. Hann býr í Chicago og hringir í mágkonu besta vinar síns sem dó í fangelsinu. Hann fær sér vinnu og reynir hvað hann getur að vinna heiðarlega. En þegar skilorðsfulltrúinn hans svíkur hann, þá reynir Terry að kyrkja hann. Hann byrjar nú aftur á glæpabrautinni, og fremur rán.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter Pistor
Peter PistorLeikstjóri

Framleiðendur

Life Productions Inc.US