Management (2008)
"A touching comedy"
Sue (Aniston) er í miðju vinnuferðalagi þegar hún skráir sig inná lítið vegahótel og kynnist þar hinum aumingjalega Claussen (Zahn).
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Sue (Aniston) er í miðju vinnuferðalagi þegar hún skráir sig inná lítið vegahótel og kynnist þar hinum aumingjalega Claussen (Zahn). Skyndilega breytist þessi litli hittingur í daður, en þegar að Sue neyðist til að láta sig hverfa er Claussen síður en svo sáttur og svífst einskis til að sannfæra hana um að hann sé rétti maðurinn handa henni - Jafnvel þó svo að að hún sé ósammála því.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen BelberLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Echo FilmsUS

Sidney Kimmel EntertainmentUS

Temple Hill EntertainmentUS
Mandate InternationalUS

















