Einungis fæðing (2008)
Only a birth
Spurning: Hvað gæti mögulega orðið til þess að níræður maður ákveður að pakka saman og yfirgefa sitt fyrra líf til að hefja nýtt líf á...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Spurning: Hvað gæti mögulega orðið til þess að níræður maður ákveður að pakka saman og yfirgefa sitt fyrra líf til að hefja nýtt líf á nýjum stað? Í fjölmörg ár starfaði Jóhann Eyfells sem prófessor í listfræði við háskóla í Orlando, en þar bjó hann með konu sinni Kristínu Halldórsdóttur þar til hún lést. Því var spurningin sem Jóhann spurði sig frekar þessi: Hvað gæti mögulega haldið honum á stað þar sem fortíðin lifir enn eftir dauða hamingjunnar, þar sem ekkert beið hans annað en biðin eftir hinu óumflýjanlega?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Þór Elís PálssonLeikstjóri







