Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Berlín kallar 2008

(Berlin Calling)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
100 MÍNÞýska

Teknóplötusnúðurinn og framleiðandinn Martin Krakow – betur þekktur sem DJ Ickarus – hefur verið á stanslausu ferðalagi um klúbba og útihátíðir heimsins ásamt kærustu sinni og umboðsmanni Mathilde. Eiturlyfjaneysla Martins fer stöðugt vaxandi og eftir heimkomutónleika í Berlín lýkur hann nóttinni á geðdeild. Það er kornið sem fyllir mælinn, Mathilde... Lesa meira

Teknóplötusnúðurinn og framleiðandinn Martin Krakow – betur þekktur sem DJ Ickarus – hefur verið á stanslausu ferðalagi um klúbba og útihátíðir heimsins ásamt kærustu sinni og umboðsmanni Mathilde. Eiturlyfjaneysla Martins fer stöðugt vaxandi og eftir heimkomutónleika í Berlín lýkur hann nóttinni á geðdeild. Það er kornið sem fyllir mælinn, Mathilde slítur sambandinu við hann, útgáfufyrirtækið segir honum upp og í kjölfarið strýkur Martin af spítalanum í leit að meira dópi. Smám saman verður honum þó ljóst að hann verður að taka sig saman í andlitinu – en tekst honum það? ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn