Upp Yangtze fljótið (2007)
Up the Yangtze, Sur le Yangzi
"The river that erased her past will write her future"
Kapítalisminn hefur hafið innreið sína í hið kommúníska Kína.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kapítalisminn hefur hafið innreið sína í hið kommúníska Kína. Stærsta stífla sögunnar, “Þriggja gljúfra stíflan”, er um það bil að gjörbreyta hinu goðsagnakennda Yangtze fljóti. Fljótið hefur lengi verið talin eitt helsta náttúrundur Kína. Á bökkum hennar býr fjöldi fólks sem neyðist til að flytja burt áður en áin flæðir yfir heimili þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yung ChangLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Verðlaun
🏆
10 verðlaun og 3 tilnefningar






