Náðu í appið

Skelfilega hamingjusamur 2008

(Terribly Happy, Frygtelig Lykkelig)

Alle vet alt, men ingen sier noe.

90 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 74
/100
1 verðlaun

Robert, lögreglumaður frá Kaupmannahöfn (Jakob Cedergren, sem lék aðalhlutverkið í Voksne mennesker eftir Dag Kára) flytur í smábæ á Suður-Jótlandi sökum þess að hann er tímabundið færður til í starfi vegna slæmrar hegðunar. Koma ungs manns frá stórborginni færir vafasamt glott á andlit heimamanna. Lögreglumaðurinn fær bráðlega að kynnast siðum... Lesa meira

Robert, lögreglumaður frá Kaupmannahöfn (Jakob Cedergren, sem lék aðalhlutverkið í Voksne mennesker eftir Dag Kára) flytur í smábæ á Suður-Jótlandi sökum þess að hann er tímabundið færður til í starfi vegna slæmrar hegðunar. Koma ungs manns frá stórborginni færir vafasamt glott á andlit heimamanna. Lögreglumaðurinn fær bráðlega að kynnast siðum staðarins og fer að gruna að sitthvað grunsamlegt leynist á bak við hulu hversdagslegs smábæjarlífsins. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn