The Last Days of Disco
Öllum leyfð
GamanmyndDrama

The Last Days of Disco 1998

Frumsýnd: 26. febrúar 1999

History is made at night.

6.7 11621 atkv.Rotten tomatoes einkunn 73% Critics 7/10
113 MÍN

Mynd um vinahóp sem stundar diskótekin af miklum krafti í byrjun 9. áratugarins þegar diskóið er að syngja sitt síðasta, en eiturlyf og furðulegheit eru áberandi. Allir þeir sem sagan fjallar um eru að leita að einhverju til að gera líf þeirra innihaldsríkari. Sumir leita að ævarandi ást, en aðrir vilja bara vera öðruvísi. Þegar diskótekið lokar,... Lesa meira

Mynd um vinahóp sem stundar diskótekin af miklum krafti í byrjun 9. áratugarins þegar diskóið er að syngja sitt síðasta, en eiturlyf og furðulegheit eru áberandi. Allir þeir sem sagan fjallar um eru að leita að einhverju til að gera líf þeirra innihaldsríkari. Sumir leita að ævarandi ást, en aðrir vilja bara vera öðruvísi. Þegar diskótekið lokar, þá velta þau því fyrir sér hvort að það sér raunverulega hægt að drepa diskóið. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Mjög skemmtileg mynd sem gerist þegar diskóið var að syngja sitt síðasta. Í hnotskurn fjallar myndin um tvær vinkonur sem stunda skemmtanalífið grimmt og sambönd þeirra við karlmenn sem þær kynnast. Persónurnar eru áhugaverðar og skondnar. Samtölin eru líka hrein snilld, enda halda þau myndinni á floti. Chloe Sevigni og Kate Beckinsale eru frábærar sem vinkonurnar tvær og það er gaman að fylgjast með þeim á dansgólfinu. Í leikarahópnum er ekki mikið um mjög þekkt nöfn en það þarf að leita mikið til að finna illa leikið hlutverk. Eftir að hafa séð Studio 54, sem fjallaði um svipað efni, hafði ég takmarkaðar væntingar en þessi mynd reyndist margfalt betri.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn