Fljúgðu hærra (2007)
Soaring, Otryv, Отрыв
Eftir að hafa misst eiginkonu sína í flugslysi reynir maður nokkur að grafast fyrir um raunverulegar ástæður slyssins.
Deila:
Söguþráður
Eftir að hafa misst eiginkonu sína í flugslysi reynir maður nokkur að grafast fyrir um raunverulegar ástæður slyssins. Hann neyðist til þess að brjótast í gegnum lygavefinn sem umlykur hann og gleymir um leið sorg sinni um hríð. Hann kemst í kynni við flugáhöfn sem lifði af flugslys og fagnar endurfæðingu sinni með þeim. Skyndilega verða sorgaratburðirnir kveikja áður óþekktra blossa af frelsi. Þessi blekking verður svæfandi gildra þar sem hann getur endurlifað bestu stundir lífs sins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexander MindadzeLeikstjóri
Framleiðendur

Central PartnershipRU
Passenger Pictures StudioRU



