Náðu í appið
Án Vægðar

Án Vægðar 2006

(Without Mercy, Fekete fehér)

Frumsýnd: 27. september 2008

70 MÍNUngverska

Roskinn maður er myrtur og hinn ungi Dénes, sem vann fyrir hann, er grunaður um morðið. Ýmislegt bendir til þess að Dénes hafi framið glæpinn, hann er fangelsaður og réttað er yfir honum. Réttarhöldin taka óratíma þar sem vitni reynast flest óáreiðanleg og málið allt hið undarlegasta. Meira að segja framburður sjálfrar móður Dénesar bendir til að... Lesa meira

Roskinn maður er myrtur og hinn ungi Dénes, sem vann fyrir hann, er grunaður um morðið. Ýmislegt bendir til þess að Dénes hafi framið glæpinn, hann er fangelsaður og réttað er yfir honum. Réttarhöldin taka óratíma þar sem vitni reynast flest óáreiðanleg og málið allt hið undarlegasta. Meira að segja framburður sjálfrar móður Dénesar bendir til að hann gæti hafa myrt gamla manninn. Dénes heldur statt og stöðugt fram sakleysi sínu en er látinn dúsa áfram í fangelsi og málið virðist engan enda ætla að taka. Dénes þarf auk þess að eiga við tvo vafasama náunga sem sitja með honum í klefa. Myndin er lauslega byggð á sögu manns sem sat inni saklaus árum saman. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn