Náðu í appið
Brideshead Revisited

Brideshead Revisited (2008)

"Ástin er ekki okkar að stjórna"

2 klst 13 mín2008

Brideshead Revisited hefst snemma á þriðja áratug síðustu aldar og fylgir ungum og upprennandi listamanni, London-búanum Charles Ryder (Matthew Goode), sem er að hefja nám...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic64
Deila:
Brideshead Revisited - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Brideshead Revisited hefst snemma á þriðja áratug síðustu aldar og fylgir ungum og upprennandi listamanni, London-búanum Charles Ryder (Matthew Goode), sem er að hefja nám í sögu í Oxford-háskóla. Þar hittir hann hefðarmanninn Sebastian Flyte (Ben Whishaw) og líf hans tekur skyndilega nýja stefnu. Þeir tveir verða góðir vinir, en vinátta þeirra flækist þegar Charles kynnist Juliu (Hayley Atwell), undurfagurri systur Sebastians, og yfirþyrmandi móður hans, hinni ofsatrúuðu lafði Marchmain (Emma Thompson). Myndin fylgir lífi Charles allt frá hinum lífsglöðu árum þriðja áratugarins til upphafs seinni heimsstyrjaldarinnar og alla tíð eru samskipti hans við hefðarfjölskylduna flókin og erfið. Samband hans við Juliu þróast yfir í ástarsamband, sem setur vináttu hans og Sebastians í mikla hættu og yfirvofandi heimsstyrjöldin setur öll sambönd þeirra í nýtt samhengi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Harry Landers
Harry LandersHandritshöfundur
Carla Gugino
Carla GuginoHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

BBC FilmGB
Ecosse FilmsGB
HanWay FilmsGB
UK Film CouncilGB
2 EntertainGB
Zak ProductionsMA