Náðu í appið
Zombie Strippers!

Zombie Strippers! (2008)

"They'll dance for a fee, but devour you for free."

1 klst 34 mín2008

Í nálægri framtíð sleppur leynilegur vírus inn í Sartre í Nebraska og stingur sér niður í strippbúllu í bænum.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic45
Deila:
Zombie Strippers! - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í nálægri framtíð sleppur leynilegur vírus inn í Sartre í Nebraska og stingur sér niður í strippbúllu í bænum. Eftir því sem veiran breiðir meira úr sér, þá breytast dansmeyjarnar hver af annarri í ofur-uppvakninga strippara.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marco Prince
Marco PrinceLeikstjóri
Jay Lee
Jay LeeHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Scream HQ
Larande Productions
Triumph FilmsUS
Stage 6 FilmsUS