Náðu í appið

Kickin It Old Skool 2007

(Kicking it Old School, Kicking it Oldschool)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. maí 2008

Breakdancing isn't dead. It's been in a coma.

108 MÍNEnska
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 18
/100

Breikið er ekki dautt...það hefur bara legið í dvala. Hinn frábæri grínari Jamie Kennedy fer á kostum sem eilífðarbreikari sem vaknar efir 20 ára dásvefn, staðráðinn í að ná fyrri hæðum í hinum svellkalda dansi...hvað sem það kostar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Mjög Svöl, en frekar innihaldslaus og fyrirsjáanle
System-ið hjá mér virkar þannig að ég gef plúsa og mínusa. Hámarkið er að fá 10 plúsa en ég set alltaf út á veikleika myndar ef það fást ekki 10. Spoiler-ar geta átt sér stað.

Plúsar:

1 - Myndin er mjög svöl, eins og kemur fram í fyrirsögninni.
2 - Flestir aðalleikarar standa sig vel.
3 - Aukaleikararnir eru frábærir. Allir.
4 - Tónlistin er notuð mest öll á 80's tímabilinu. Hún er mjög catchy.
5 - Margir sketsar eru mjög góðir, og sérstaklega Step-keppnin.
6 - Myndin er fyndin :)

Mínusar:

1 - Handritið er frekar innihaldslaust og fer í svolítið ranga átt.
2 - Óþolandi þessi væmnu atriði.
2,5 - David Hasselhoff kemur í örlitlu hlutverki og er bara fíflalegur.
3 - Myndin á það til að ýkja og þá fer það bara að verða langdregið.
4 - Hún er mjög fyrirsjáanleg.

Þessi mynd er fín og mæli ég með henni hiklaust ef þig langar að hlægja. Hún á það til að hafa sínar lægðir og handritið fer stundum úrskeiðis, en hún er mjög fín svona step-show. Vantar lítið upp á söguþráð og leikara.

6/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn