Bananas
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Gamanmynd

Bananas 1971

7.0 32168 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 7/10
82 MÍN

Í lýðveldinu San Marcos í Suður- Ameríku er forsetinn myrtur í byltingu sem studd er af hershöfðingjanum Emilio M. Vargas. Í New York býr Fielding Mellish, sem vinnur við vöruprófanir. Hann heillast af Nancy, sem er pólitískur aðgerðasinni. Hann tekur þátt í mótmælum og reynir að sannfæra hana um að hann sé verðugur ástar hennar, en Nancy vill frekar... Lesa meira

Í lýðveldinu San Marcos í Suður- Ameríku er forsetinn myrtur í byltingu sem studd er af hershöfðingjanum Emilio M. Vargas. Í New York býr Fielding Mellish, sem vinnur við vöruprófanir. Hann heillast af Nancy, sem er pólitískur aðgerðasinni. Hann tekur þátt í mótmælum og reynir að sannfæra hana um að hann sé verðugur ástar hennar, en Nancy vill frekar vera með karlmanni sem er meira foringjaefni. Fielding fer til San Marcos í Suður - Ameríku og Vargas skipuleggur áætlun um að taka Fielding af lífi, með stuðningi Bandaríkjanna og er miðuð að uppreisnarmönnum sem njóta forystu Esposito. Uppreisnarmennirnir bjarga Fielding og þjálfa hann upp sem skæruliða. Vargas flýr til Bandaríkjanna. Esposito verður sturlaður eftir að hann fær völdin í hendurnar, og Fielding verður forseti San Marcos. Hann er nú með sítt skegg og ferðast til Bandaríkjanna til að afla fjár fyrir landið. Í ferðinni hittir hann Nancy á nýjan leik og nú fellur hún fyrir honum þar sem hann er nú orðinn stjórnmálaleiðtogi. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn