Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Bananas 1971

82 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Í lýðveldinu San Marcos í Suður- Ameríku er forsetinn myrtur í byltingu sem studd er af hershöfðingjanum Emilio M. Vargas. Í New York býr Fielding Mellish, sem vinnur við vöruprófanir. Hann heillast af Nancy, sem er pólitískur aðgerðasinni. Hann tekur þátt í mótmælum og reynir að sannfæra hana um að hann sé verðugur ástar hennar, en Nancy vill frekar... Lesa meira

Í lýðveldinu San Marcos í Suður- Ameríku er forsetinn myrtur í byltingu sem studd er af hershöfðingjanum Emilio M. Vargas. Í New York býr Fielding Mellish, sem vinnur við vöruprófanir. Hann heillast af Nancy, sem er pólitískur aðgerðasinni. Hann tekur þátt í mótmælum og reynir að sannfæra hana um að hann sé verðugur ástar hennar, en Nancy vill frekar vera með karlmanni sem er meira foringjaefni. Fielding fer til San Marcos í Suður - Ameríku og Vargas skipuleggur áætlun um að taka Fielding af lífi, með stuðningi Bandaríkjanna og er miðuð að uppreisnarmönnum sem njóta forystu Esposito. Uppreisnarmennirnir bjarga Fielding og þjálfa hann upp sem skæruliða. Vargas flýr til Bandaríkjanna. Esposito verður sturlaður eftir að hann fær völdin í hendurnar, og Fielding verður forseti San Marcos. Hann er nú með sítt skegg og ferðast til Bandaríkjanna til að afla fjár fyrir landið. Í ferðinni hittir hann Nancy á nýjan leik og nú fellur hún fyrir honum þar sem hann er nú orðinn stjórnmálaleiðtogi. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

25.06.2013

Sjáðu Spaceballs í bíó!

Bíó Paradís við Hverfisgötu ætlar að bjóða upp á sýningar á sígildum bíómyndum nú í sumar undir yfirskriftinni Sumar í Bíó Paradís. Um er að ræða blöndu af gamanmyndum, hrollvekjum, spennumyndum, og dra...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn