Náðu í appið
Caramel
Öllum leyfð

Caramel 2007

(Sukkar banat)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 11. apríl 2008

95 MÍNArabíska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 70
/100

Hugljúf rómantísk grínmynd frá Líbanon, sem hefur fengið frábæra dóma um allan heim, eftir leikkonuna Nadine Labaki, sem fer einnig með aðahlutverkið. Við fylgjumst með daglegu lífi fimm kvenna í Beirút sem eiga það sameiginlegt að stunda sömu snyrtistofuna. Það gengur á ýmsu í karlamálum og öðrum málum en konurnar standa saman í gegnum súrt og sætt.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn