College Road Trip
Bönnuð innan 7 ára
Gamanmynd

College Road Trip 2008

4.3 14953 atkv.Rotten tomatoes einkunn 12% Critics 5/10
83 MÍN

College Road Trip skartar Martin Lawrence í aðalhlutverkinu og segir frá lögreglumanninum James Porter (Lawrence), sem vinnur í Chicago. Hann vill halda dóttur sinni, hinni snargáfuðu Melani (Raven-Symoné), nálægt sér þegar hún fer í háskóla, en James hefur ofverndað hana allt frá barnæsku. Þegar Melanie lýsir því yfir að hún vilji frekar fara í Georgetown... Lesa meira

College Road Trip skartar Martin Lawrence í aðalhlutverkinu og segir frá lögreglumanninum James Porter (Lawrence), sem vinnur í Chicago. Hann vill halda dóttur sinni, hinni snargáfuðu Melani (Raven-Symoné), nálægt sér þegar hún fer í háskóla, en James hefur ofverndað hana allt frá barnæsku. Þegar Melanie lýsir því yfir að hún vilji frekar fara í Georgetown í stað Northwestern-háskóla ákveður James að keyra hana sjálfur til Washington-borgar, þar sem Georgetown-háskóli er, og reyna að tala hana ofan af áformum sínum á leiðinni. Á leiðinni lenda þau í ýmsum ævintýrum, sem innihalda meðal annars sérviturt svín og Doug, annan föður sem einnig er á háskólaferðalagi. Sá föður er alger andstæða James, glaðbeittur og jafnvel fullmikið jákvæður, og fjölskylda hans er jafnvel enn skrautlegri en feðginin Melanie og James.... minna

Aðalleikarar

Martin Lawrence

Chief James Porter

Brenda Song

Nancy Carter

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn