Ég var alveg farinn að trúa á álfa og tröll þegar myndin var búin. Það segir þónokkuð. Myndin gerist uppí sveit þar sem allir bændurnir hafa flutt í burtu vegna trölls og tröllsskes...
Síðasti bærinn í dalnum (1950)
The Last Farm in the Valley
Efniviður myndarinnar er í anda gömlu þjóðsagnanna, sígilt ævintýri um baráttu góðs og ills.
Deila:
Söguþráður
Efniviður myndarinnar er í anda gömlu þjóðsagnanna, sígilt ævintýri um baráttu góðs og ills. Í sveit einni hafa allir bændur flust á brott vegna ofsókna trölls og tröllskessu. Bóndi einn situr þó sem fastast með fjölskyldu sinni þar sem amman á bænum á töfrahring sem verndar íbúana frá öllu illu. Tröllin reyna að stela hringnum af henni og þá fer af stað atburðarás þar sem ýmsar vættir koma við sögu, meðal annars álfadrottning og dvergur sem getur gert sig ósýnilegan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Ævar KvaranLeikstjóri
Þorleifur ÞorleifssonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
Innskrá









