Náðu í appið
Öllum leyfð

Wrongfully Accused 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. október 1998

It's not just a movie. It's every movie

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics

Ryan Harrison, heimsfrægur fiðlumeistari heldur tónleika og eftri tónleikana fer hann í teiti þar sem hann hittir hann hjónin Hibbing Goodhue og Lauren Goodhue. Lauren býður honum að koma heim til þeirra en þegar hann kemur mætir hann manni sem hafði drepið Mr.Goodhue. Maðurinn rotar Harrison og þegar hann vaknar þá hefur hann verið handtekinn og ákærður... Lesa meira

Ryan Harrison, heimsfrægur fiðlumeistari heldur tónleika og eftri tónleikana fer hann í teiti þar sem hann hittir hann hjónin Hibbing Goodhue og Lauren Goodhue. Lauren býður honum að koma heim til þeirra en þegar hann kemur mætir hann manni sem hafði drepið Mr.Goodhue. Maðurinn rotar Harrison og þegar hann vaknar þá hefur hann verið handtekinn og ákærður fyrir morðið á Mr. Gooduhue. Harrison sleppur og gerist strokufangi, lögreglustjóri lætur leita af honum út um allt en Harrison kemst að ýmsu sem tengist morðinu, á meðan hann flýr lögregluna.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Alveg blessunarlega laus við fyndni og sönnun þess að Leslie Nielsen ætti fyrir löngu að vera búinn að snúa sér að hannyrðum eða einhverju öðru en gríni. Ég hló mjög sjaldan að þessari ræmu og ekkert sérlega hátt heldur. Ef þú ert unglingur með lágan hlátursþröskuld gætirðu haft gaman af þessu, en fullorðnum er ráðlagt að láta kjurrt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þokkalegasta grínmynd. Þeir sem hafa séð aðrar Leslie Nielsen myndir eins og Naked Gun eða Spy Hard ættu að hafa nokkuð góða hugmynd um hvernig mynd er hér á ferðinni. Spaugið gengur út á að taka fyrir atriði úr öðrum frægum myndum á borð við The Fugitive og Mission Impossible.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.01.2010

Tían: "Spoof" myndir

Í dag þykir það vera algjör plága þegar titill grínmyndar endar á orðinu "Movie." Þetta er orðið alltof reglulegt og spilast frekar út eins og slæm þáttaröð af Spaugsstofunni frekar en eitthvað sem lætur mann h...

23.01.2010

Tían: "Spoof" myndir

Í dag þykir það vera algjör plága þegar titill grínmyndar endar á orðinu "Movie." Þetta er orðið alltof reglulegt og spilast frekar út eins og slæm þáttaröð af Spaugsstofunni frekar en eitthvað sem lætur mann h...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn