Náðu í appið
Funny Games

Funny Games (2007)

Funny Games U.S.

"Eigum við að byrja ?"

1 klst 51 mín2007

Vel stæð hjón eru ásamt syni sínum tekin til fanga af tveimur ungum drengjum í sumarhúsi sínu.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic44
Deila:
Funny Games - Stikla
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Vel stæð hjón eru ásamt syni sínum tekin til fanga af tveimur ungum drengjum í sumarhúsi sínu. Í fyrstu eru drengirnir afar kurteisir, en sjúkir leikir þeirra ágerast og líkamlegt og andlegt ofbeldi gagnvart fjölskyldunni versnar eftir því sem líður á nóttina. Ljóst er að líf þeirra allra eru í hættu og annar drengjanna gerir veðmál við áhorfendur: Allir fjölskyldumeðlimir verða dauðir fyrir kl. 9 um morguninn. Það sem eftir lifir nætur, er stóra spurningin: Mun einhver lifa af?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ekki hægt að laga það sem er þegar í toppstandi

★★★☆☆

Ég hef aldrei verið hrifinn af skref-fyrir-skref endurgerðum. Það er bókstaflega enginn tilgangur með þeim, enda sóun á dýrmætri filmu vegna þess að það er enginn metnaður fyrir því...

Rétt nafn á myndinni : Ógeðslegir leikir

★★★★☆

=Hugsanlegur spoiler=Nafnið er kaldhæðni á myndinni. Því að þessi mynd er ekki fyndin. Þótt að þessir leikir sem eru í myndinni er ekki að tala um pyntingar sérsaklega (naglar í rifbei...

Framleiðendur

Celluloid DreamsFR
Halcyon PicturesUS
Tartan FilmsGB
X Filme InternationalDE
Lucky RedIT
Belladonna ProductionsUS

Verðlaun

🏆

1 verðlaun