Nickel Mountain (1984)
Nikkel fjallið
Þessi saga Gardners er einstaklega falleg, en umfram allt manneskjuleg, enda er uppistaða hennar tilfinningar, örlög og mannleg samskipti eins og þau gerast, en ekki...
Öllum leyfðSöguþráður
Þessi saga Gardners er einstaklega falleg, en umfram allt manneskjuleg, enda er uppistaða hennar tilfinningar, örlög og mannleg samskipti eins og þau gerast, en ekki eins og þau ættu að gerast eða gætu gerst. Þemað er ástarþríhyrningurinn, barátta tveggja manna af ólíkum toga um hylli sextán ára sjarmerandi stúlku. Annar þeirra er vel stæður pabbadrengur, ungur og gjörvilegur,hinn 36 ára, akfeitur, óframfærinn og smeykur undirmálsmaður sem rekur matsölustað sem stúlkan ræðst til starfa á. Gardner fer mjög fínlega með þetta efni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!








