Nickel Mountain
Öllum leyfð
DramaÍslensk myndÍslensk meðframleiðsla

Nickel Mountain 1984

(Nikkel fjallið)

Frumsýnd: 15. febrúar 1985

88 MÍN

Þessi saga Gardners er einstaklega falleg, en umfram allt manneskjuleg, enda er uppistaða hennar tilfinningar, örlög og mannleg samskipti eins og þau gerast, en ekki eins og þau ættu að gerast eða gætu gerst. Þemað er ástarþríhyrningurinn, barátta tveggja manna af ólíkum toga um hylli sextán ára sjarmerandi stúlku. Annar þeirra er vel stæður pabbadrengur,... Lesa meira

Þessi saga Gardners er einstaklega falleg, en umfram allt manneskjuleg, enda er uppistaða hennar tilfinningar, örlög og mannleg samskipti eins og þau gerast, en ekki eins og þau ættu að gerast eða gætu gerst. Þemað er ástarþríhyrningurinn, barátta tveggja manna af ólíkum toga um hylli sextán ára sjarmerandi stúlku. Annar þeirra er vel stæður pabbadrengur, ungur og gjörvilegur,hinn 36 ára, akfeitur, óframfærinn og smeykur undirmálsmaður sem rekur matsölustað sem stúlkan ræðst til starfa á. Gardner fer mjög fínlega með þetta efni.... minna

Aðalleikarar

Michael Cole

Henry Soames

Heather Langenkamp

Callie Wells

Patrick Cassidy

Willard Freund

Grace Zabriskie

Ellie Wells

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn