Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

79 af stöðinni 1962

(The Girl Gogo)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 1962

81 MÍNÍslenska

79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 sem er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar þar sem lýst er þjóðfélagslegum aðstæðum á Íslandi eftirstríðsáranna og hvernig sveitamanninum gengur að festa rætur í borginni. Í myndinni segir frá tregafullum kynnum Ragnars sem er nýfluttur á mölina til að starfa sem leigubílstjóri og hinnar dularfullu... Lesa meira

79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 sem er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar þar sem lýst er þjóðfélagslegum aðstæðum á Íslandi eftirstríðsáranna og hvernig sveitamanninum gengur að festa rætur í borginni. Í myndinni segir frá tregafullum kynnum Ragnars sem er nýfluttur á mölina til að starfa sem leigubílstjóri og hinnar dularfullu en óhamingjusömu borgarstúlku Gógó. Ragnar kynnist Guðríði Faxen, sem á mann á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Hún hefur mikil áhrif á Ragnar og með þeim takast heitar ástir. Sagan gerist laust eftir 1950 og lýsir meðal annars lífinu í Reykjavík á þessum tíma, félögum Ragnars á bílastöðinni og kynnum af bandaríska varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn