Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

79 af stöðinni 1962

(The Girl Gogo)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 1962

81 MÍNÍslenska

79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 sem er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar þar sem lýst er þjóðfélagslegum aðstæðum á Íslandi eftirstríðsáranna og hvernig sveitamanninum gengur að festa rætur í borginni. Í myndinni segir frá tregafullum kynnum Ragnars sem er nýfluttur á mölina til að starfa sem leigubílstjóri og hinnar dularfullu... Lesa meira

79 af stöðinni er kvikmynd frá 1962 sem er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar þar sem lýst er þjóðfélagslegum aðstæðum á Íslandi eftirstríðsáranna og hvernig sveitamanninum gengur að festa rætur í borginni. Í myndinni segir frá tregafullum kynnum Ragnars sem er nýfluttur á mölina til að starfa sem leigubílstjóri og hinnar dularfullu en óhamingjusömu borgarstúlku Gógó. Ragnar kynnist Guðríði Faxen, sem á mann á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Hún hefur mikil áhrif á Ragnar og með þeim takast heitar ástir. Sagan gerist laust eftir 1950 og lýsir meðal annars lífinu í Reykjavík á þessum tíma, félögum Ragnars á bílastöðinni og kynnum af bandaríska varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.03.2013

Íslensk kvikmyndahelgi

Tugir íslenskra kvikmynda verða sýndar um allt land næstkomandi helgi og er frítt inn á þær allar. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og þar með bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi...

17.04.2012

Á annan veg til New York

Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. - 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir...

17.09.2010

Nýbylgja í paradís

Frönsk kvikmyndanýbylgja sjötta og sjöunda áratugs síðustu aldar mun ráða ríkjum í Bíó paradís við Hverfisgötu um helgina, en þá munu myndir eftir meistara nýbylgjunnar, manna eins og Jean Luc Godard, Agnes Varda og Cla...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn