Náðu í appið

Sóley 1982

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. apríl 1982

107 MÍNÍslenska

Sagan er um frelsi og kúgun. Hún gerist á Íslandi í harðindum nítjándu aldar og segir söguna af Þór, ungum bónda, sem lendir í því að hestarnir hans flýja. Í leit að hestunum ferðast hann um óbyggðir hálendisins og kynnist þar álf-mærinni Sóley sem fylgir honum á leið sinni yfir hálendið. Myndinni hefur verið lýst sem rammpólitískri á táknrænan... Lesa meira

Sagan er um frelsi og kúgun. Hún gerist á Íslandi í harðindum nítjándu aldar og segir söguna af Þór, ungum bónda, sem lendir í því að hestarnir hans flýja. Í leit að hestunum ferðast hann um óbyggðir hálendisins og kynnist þar álf-mærinni Sóley sem fylgir honum á leið sinni yfir hálendið. Myndinni hefur verið lýst sem rammpólitískri á táknrænan hátt, þar sem hestarnir tákna frelsið og huldufólkið kommúnismann. Sóley táknar undirmeðvitundina og Þór er meðvitundin, hún drauminn og hann veruleikann.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.03.2021

Brot með flestar Eddutilnefningar

Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær fimmtán tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlauna Eddunnar og flestar allra. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö talsins. Stöð 2 fær alls...

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

30.04.2020

Selshamurinn á stærstu stuttmyndahátíð Spánar

Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn, hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni. Hátíðin mun vera haldin í 48. skipti þetta árið en vegna ástandsins mun hún f...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn