Náðu í appið

Sóley 1982

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. apríl 1982

107 MÍNÍslenska

Sagan er um frelsi og kúgun. Hún gerist á Íslandi í harðindum nítjándu aldar og segir söguna af Þór, ungum bónda, sem lendir í því að hestarnir hans flýja. Í leit að hestunum ferðast hann um óbyggðir hálendisins og kynnist þar álf-mærinni Sóley sem fylgir honum á leið sinni yfir hálendið. Myndinni hefur verið lýst sem rammpólitískri á táknrænan... Lesa meira

Sagan er um frelsi og kúgun. Hún gerist á Íslandi í harðindum nítjándu aldar og segir söguna af Þór, ungum bónda, sem lendir í því að hestarnir hans flýja. Í leit að hestunum ferðast hann um óbyggðir hálendisins og kynnist þar álf-mærinni Sóley sem fylgir honum á leið sinni yfir hálendið. Myndinni hefur verið lýst sem rammpólitískri á táknrænan hátt, þar sem hestarnir tákna frelsið og huldufólkið kommúnismann. Sóley táknar undirmeðvitundina og Þór er meðvitundin, hún drauminn og hann veruleikann.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn