Náðu í appið
The Juniper Tree
Öllum leyfð

The Juniper Tree 1990

(Einitréð)

Frumsýnd: 12. febrúar 1993

78 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 86
/100

Tvær systur, Margit og Katla, flýja heimili sitt eftir að móðir þeirra er grýtt til bana fyrir að stunda galdra. Þær fara þangað sem enginn þekkir þær og kynnast Jóhanni, ungum ekkli, sem á son sem heitir Jónas. Katla notar galdra til að táldraga Jóhann og þau byrja að búa saman. Margit og Jónas verða vinir. Jónas neitar hins vegar að samþykkja Kötlu... Lesa meira

Tvær systur, Margit og Katla, flýja heimili sitt eftir að móðir þeirra er grýtt til bana fyrir að stunda galdra. Þær fara þangað sem enginn þekkir þær og kynnast Jóhanni, ungum ekkli, sem á son sem heitir Jónas. Katla notar galdra til að táldraga Jóhann og þau byrja að búa saman. Margit og Jónas verða vinir. Jónas neitar hins vegar að samþykkja Kötlu sem stjúpmóður sína og reynir að sannfæra föður sinn um að fara frá henni. En galdrar Kötlu eru of sterkir og þó að Jóhann vilji fara frá henni þá getur hann það ekki.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn