Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Wedding Daze 2007

(The Pleasure of Your Company)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. nóvember 2007

Marrying a complete stranger is a life sentence.

90 MÍNEnska

Anderson (Jason Biggs) glatar konunni sem hann elskar og er fullviss um að hann finni aldrei ástina á ný. Besti vinur hans ákveður þess vegna að mana hann til stórræðna og áður en Anderson veit af er hann búinn að biðja gengilbeinu nokkra að giftast sér þótt hann þekki hana lítið sem ekkert. Gengilbeinan Katie (Isla Fisher) er líka óánægð með líf sitt,... Lesa meira

Anderson (Jason Biggs) glatar konunni sem hann elskar og er fullviss um að hann finni aldrei ástina á ný. Besti vinur hans ákveður þess vegna að mana hann til stórræðna og áður en Anderson veit af er hann búinn að biðja gengilbeinu nokkra að giftast sér þótt hann þekki hana lítið sem ekkert. Gengilbeinan Katie (Isla Fisher) er líka óánægð með líf sitt, en í staðinn fyrir að vera óánægð saman tekst þeim að finna hamingjuna sem þau voru allan tímann að leita að á röngum stöðum.... minna

Aðalleikarar

Krútlega fyndin
Ég allavega skall uppúr nokkrum sinnum af vitleysunni í þessari mynd. Allavega fyrri partinn af henni. Svo var vitleysan farin að ganga soldið langt og hún hætti að koma manni að óvart. Merkilegt hvað Jason Biggs leikur í mikið af óþekktum myndum, eins og þessari og Guy X. Ég hafði mjög gaman af Isla Fisher í Wedding Crashers og hérna er hún svipað klikkuð. Maður hefur nú séð margar lélegri grínmyndir. Þessi var svona í meðal lagi. Með þónokkuð af frumlegum bröndurum og lítið af klisjum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn