The Zombie Diaries
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
HrollvekjaVísindaskáldskapur

The Zombie Diaries 2006

Brace yourself... This time it's for real.

85 MÍN

Snemma á 21. öldinni, þá breiðist óþekktur og lífshættulegur vírus út um heimsbyggðina. Jörðin sýkist af nýrri ógn, ólíka nokkurri annarri, Hinum lifandi dauðu. Þrjár myndbands-dagbækur segja frá upphafi plágunnar og allt fram í síðustu daga alheimsfaraldursins. Í þeirri fyrstu er tökulið heimildarmyndar á ferð úti í sveit, og lendir í plágunni,... Lesa meira

Snemma á 21. öldinni, þá breiðist óþekktur og lífshættulegur vírus út um heimsbyggðina. Jörðin sýkist af nýrri ógn, ólíka nokkurri annarri, Hinum lifandi dauðu. Þrjár myndbands-dagbækur segja frá upphafi plágunnar og allt fram í síðustu daga alheimsfaraldursins. Í þeirri fyrstu er tökulið heimildarmyndar á ferð úti í sveit, og lendir í plágunni, og þau þurfa að gera allt hvað þau geta til að halda lífi. Í annarri upptökunni flýja hjón frá London og hitta dularfullan puttaferðalang, sem fer um dauða bæi til að leita að einhverju nýtilegu. Í þriðju sögunni, þá flýr hópur eftirlifenda vírusinn, og kemur að bóndabæ, en þar verða þau fyrir árás uppvakninga.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn