Cashback
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

Cashback 2006

Sometimes love is hiding between the seconds of your life

7.2 80626 atkv.Rotten tomatoes einkunn 48% Critics 7/10
102 MÍN

Þegar listneminn Ben Willis fær reisupassann frá kærustu sinni Suzy, þá þróar hann með sér varanlegt svefnleysi, eftir að hann kemst að því afhverju hún hætti svo skyndilega með honum. Til að drepa tímann á nóttunni, þá byrjar hann að vinna næturvinnu í stórmarkaðnum. Þar hittir hann margskonar fólk, sem allt hefur sinn háttinn á við að láta tímann... Lesa meira

Þegar listneminn Ben Willis fær reisupassann frá kærustu sinni Suzy, þá þróar hann með sér varanlegt svefnleysi, eftir að hann kemst að því afhverju hún hætti svo skyndilega með honum. Til að drepa tímann á nóttunni, þá byrjar hann að vinna næturvinnu í stórmarkaðnum. Þar hittir hann margskonar fólk, sem allt hefur sinn háttinn á við að láta tímann líða þessa átta tíma sem vaktin tekur. Ben gerir það með því að ímynda sér að hann geti stöðvað tímann. Á þennan hátt þá getur hann virt fyrir sér fólk og fyrirbæri í rólegheitum - sérstaklega Sharon, fallegu en hæglátu kassadömuna, sem gæti hjálpað honum að leysa vandamálið með svefnleysið. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn