Vitus (2006)
"At age 6 his masters were Bach, Mozart, Schumann, and Liszt. By age 12 he had mastered them."
Sagan er um hinn hæfileikaríka dreng, Vitus, en foreldrar hans eru kröfuhörð og metnaðargjörn fyrir hans hönd - þau vilja að hann verði frægur og ríkur píanóleikari.
Deila:
Söguþráður
Sagan er um hinn hæfileikaríka dreng, Vitus, en foreldrar hans eru kröfuhörð og metnaðargjörn fyrir hans hönd - þau vilja að hann verði frægur og ríkur píanóleikari. Hann verður skotinn í mun eldri stúlku, Isabel, sem er barnfóstran hans. En dag einn þá vill drengurinn ekki lengur hlýða foreldrum sínum af því að hann vill ákveða sjálfur hvað hann gerir í lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fredi M. MurerLeikstjóri









