Interview
Drama

Interview 2007

Everything you say can and will be used against you

6.8 12,877 atkv.Rotten tomatoes einkunn 57% Critics 7/10
84 MÍN

Allir vilja komast í snertingu við frægðina. Pierre er pólitískur blaðamaður, sem er fenginn til að skrifa slúðurfrétt um ljósku sem leikur í blóðugum ofbeldismyndum og í sjónvarpsþáttum um einhleypar stúlkur í borginni. Viðtal við leikkonuna, sem fram fer á veitingastað, endar illar; hún mætir seint, hann er óundirbúinn og dónalegur. Eftir viðtalið,... Lesa meira

Allir vilja komast í snertingu við frægðina. Pierre er pólitískur blaðamaður, sem er fenginn til að skrifa slúðurfrétt um ljósku sem leikur í blóðugum ofbeldismyndum og í sjónvarpsþáttum um einhleypar stúlkur í borginni. Viðtal við leikkonuna, sem fram fer á veitingastað, endar illar; hún mætir seint, hann er óundirbúinn og dónalegur. Eftir viðtalið, þá rekur hann höfuðið í, og hún fer með hann heim til sín til að búa um sárið. Undir áhrifum áfengis og fleiri hluta, þá heldur viðtalið áfram. Hún svarar símtali frá kærasta sínum, Pierre les dagbók hennar í tölvunni hennar. Þau ræða sárin, hann lætur í ljósi áhyggjur sínar, og einskonar feðgina tilfinningar verða til. Nú eru dregnar fram myndbandsupptökuvélar, sem taka upp dýpstu leyndarmál þeirra. Er möguleg vinátta í spilunum, eða meira?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn